Skoski hrúturinn MacGregor. Myndin er tekin ca. 1890. Ljósmyndari var Charles Reid. Eigandi hins snotra MacGregors var bóndinn James R. Dempster. (National Galleries of Scotland).