Benito Mussolini, síðar stofnandi fasistahreyfingarinanr og „Il Duce“, einræðisherra á Ítalíu 1922 til 1943, sést hér þegar hann var undirliðþjálfi í ítalska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni. Um það leyti fæddist fasisminn.