Þessi mynd sem sýnir eldingu slá niður í Eiffelturninn í París var tekin í stormi hinn þriðja júní 1902. Hún mun vera ein fyrsta ljósmyndin sem tekin var af eldingu í mannabyggðum.