Rússneski ljósmyndarinn Dmitri Ivanovich Yermakov tók þessa mynd af stúlkum af þjóðarbrotinu Abazin í Kákasus um 1890. Abazinar búa til dæmis í rússnesku sjálfstjórnarlýðveldunum Adygeu og Karachay-Cherkessíu, en margir þeirra búa innan vébanda Tyrklands og annarra nálægra landa.

 

Á Vísindavefnum er hægt að lesa fróðlega grein um Kákasus-lönd Rússlands.