Steypt ásjóna Vladimirs Lenín prýðir þessa glæsilegu stíflu við Kirov-vatnsbólið í norðvesturhluta Kirgistan, um 15 kílómetrum frá landamærunum við Kasakstan. Stíflan var vígð árið 1976 og er enn í fullri notkun. Ljósmynd eftir Grégoire Ader.
Stífla Leníns
eftir
ritstjórn Lemúrsins
♦ 8. desember, 2019
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Gleymdur tvíburabróðir Vladimirs Leníns
Lenín, systkini og köttur
Óteljandi Stalínar á hvíta tjaldinu
Lenín og kisi, 1920
Óhugnanleg ljósmynd frá 1937: Litlir sovéskir draugar með gasgrímur
Færustu líksnyrtar heims halda lífinu í Lenín sem enn liggur smurður
Lenín á billjarðstofu í Mongólíu
Ráð undir rifi hverju: Framhaldslíf röntgenmynda í Sovétríkjunum sem hljómplötur
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Guðbrandur Hlíðar: Saga Íslendings sem var dæmdur fyrir landráð og njósnir fyrir nasista
-
Fiskar tóku yfir verslunarmiðstöð
-
3. þáttur: Dularfullar eyjar, Nixon í Kína og höfuðlagsfræði í íslenskri kennslubók
-
Mánudagsblaðið árið 1952: Hver verður næsti forseti Íslands?
-
Er „Teenage Kicks“ besta lag allra tíma?