Steypt ásjóna Vladimirs Lenín prýðir þessa glæsilegu stíflu við Kirov-vatnsbólið í norðvesturhluta Kirgistan, um 15 kílómetrum frá landamærunum við Kasakstan. Stíflan var vígð árið 1976 og er enn í fullri notkun. Ljósmynd eftir Grégoire Ader.