Autochrome litaljósmynd þessi er frá árum fyrri heimsstyrjaldar, sennilega í kringum 1917. Á henni sést franskur hermaður ávarpa fölleita sveitastúlku. Ljósmyndarinn er ókunnur.