Hér sjáum við formlega lokunarathöfn herstöðvarinnar í Keflavík þann 30. september 2006. Todd Barkley flotaforingi tekur við bandaríska fánanum af Mark Laughton, síðasta höfuðsmanni stöðvarinnar.  Þarna lauk 55 ára samfelldri viðveru Bandaríkahers á Íslandi.

 

Ljósmynd eftir Sally Hodgson, af vef Evrópudeildar Bandaríkjahers.