Hér sjáum við teikningu af Keflavík árið 1804, eftir danska kortagerðarmanninn Poul de Løvenørn. Staðurinn sést hér utan af víkinni. Elstu hús Jacobæusar eru lengst til hægri, en myndin er frekar ónákvæm þar sem víkin er miklu breiðari en Vatnsnesið til vinstri gefur til kynna.

 

Heimild: timarit.is