Er þetta í Las Vegas? Ónei, þessi mynd var tekin árið 1964 á Kungsgatan í Stokkhólmi. (Mynd í eigu Samgöngusafns Stokkhólms – skoðið fleiri myndir á Flickr-síðu þess.)