Er þetta í Las Vegas? Ónei, þessi mynd var tekin árið 1964 á Kungsgatan í Stokkhólmi. (Mynd í eigu Samgöngusafns Stokkhólms – skoðið fleiri myndir á Flickr-síðu þess.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Leyniskjal NATO um heimsókn Eisenhowers til Íslands
-
Stórslysið sem aldrei varð – Hvernig Citicorp-turninum á Manhattan var forðað frá falli
-
„Ótrúlega skrýtin“ heimildarmynd um Ed Wood
-
Fordlândia: Gúmmíborg Henry Ford í frumskógum Amasón
-
Lagið um að drepa araba var ekki hatursáróður heldur vísun í bókmenntir