Vídjó

Tarantúlurnar vakna með þér. Þær skoppa í svefnherberginu. Þær eru í sturtunni. Þær leika sér í eldhúsinu, við kaffivélina, á seríóspakkanum, ofan í morgunkornsskálinni.

 

Þetta er hin stórfurðuleg stuttmynd Morning of the Tarantulas með Bruce Benderson og Orlando DeLuca. Leikstjóri er Philip Weaver.