Þessi saga fjallar um einn dularfyllsta glæp í sögu New York-borgar og Bandaríkjanna allra, glæpan sem verið hefur óupplýstur í meira en 170 ár.

 

Árið 1841 hvarf ung og fögur stúlka, Mary Cecilia Rogers, sporlaust af heimili sínu í New York. Nokkru síðar fannst illa útleikið lík hennar fljótandi í Hudson-ánni. Morðið greip New York-búa heljartökum — en tilraunir lögreglu til að leysa málið báru engan árangur.

 

En var glæpasagnahöfundurinn Edgar Allan Poe kannski rétti maðurinn til að svipta hulunni af morðingjanum?