Litmynd David Bransby sýnir konu sem starfaði í verksmiðju Vega Corp. í Burbank í Kaliforníu árið 1942 – í miðri seinni heimsstyrjöldinni. Í stríðinu tóku konur að sér störf sem áður höfðu eingöngu verið ætluð körlum.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta við íslamista: „Málstaður ykkar er réttur og Guð er með ykkur“
-
Frá Brooklyn til Bamako
-
The Mayfair Set: Fjórar sögur um valdabreytingar í Bretlandi á eftirstríðsárunum
-
Þegar Diego Maradona lék fyrir Tottenham
-
„Ég elska þig, ég elska þig og drulluhjallinn, Dísa“: Dagur Sigurðarson flytur ljóðið „Sæla“