Glæsileg ljósmynd sýnir miðbæ Reykjavíkur árið 1904. Lækjartorg, Austurstræti og Hafnarstræti fremst. Höfnin, vesturbærinn og fleira í bakgrunni. Ljósmyndari: Magnús Ólafsson. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Wikimedia Commons)

 

Tengdar greinar: Fólk í Reykjavík fyrir 100 árum