Reykjavík var ekki stór um 1909 þegar þetta kort birtist í þýskri ferðabók um Norðurlöndin. Þetta eru örfáar götur. Smellið á kortið til að sjá stærri útgáfu.