„Tveir sniðnir fyrir íslenskar aðstæður. Ódýrir. Neyslugrannir. Sterkbyggðir.“ Auglýsing í Tímanum árið 1980.
Trabant og Wartburg voru austurþýskar bíltegundir. Það er söknuður af þeim. Eða hvað?
Header: Lanztíðindi
Lanztíðindi er úrklippusafn Lemúrsins. Þótt það beri nafn tímarits sem Pétur Pétursson biskup stofnaði árið 1849 er því ekkert heilagt. Flestar úrklippurnar eru fengnar úr hinu stafrænu safni Landsbókasafna Íslands, Færeyja og Grænlands—tímarit.is.