Alfonso Sánchez Portela tók þessa mynd í Madrid árið 1931 þegar mannfjöldi fagnaði nýrri stjórnarskrá sem markaði stofnun annars lýðveldisins svokallaða. Francisco Franco leiddi uppreisn gegn lýðveldinu í spænska borgarastríðinu og tókst að brjóta það niður.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Cyclia: skemmtistaður Jim Henson sem aldrei varð að veruleika
-
Veiðiþjófurinn Steven Spielberg
-
„Lúterskur, drungalegur og afskekktur staður“: Matvanda stórskáldið W.H. Auden á Íslandi sumarið 1936
-
Klæðskerinn sem hélt að hann gæti flogið
-
6. þáttur: Tyrkjaránið, minnkun mannkynsins, rasísk landafræðibók