Þessi harmafregn birtist í Fálkanum árið 1929. Mikligarður er nafnið sem víkingar gáfu Konstantínópel, höfuðborg austrómverska keisaradæmisins, og síðar Istanbúl, höfuðborg Ottómanveldisins. Ef rétt var greint frá aldri mannsins var hann fæddur um 1782.
Header: Lanztíðindi
Lanztíðindi er úrklippusafn Lemúrsins. Þótt það beri nafn tímarits sem Pétur Pétursson biskup stofnaði árið 1849 er því ekkert heilagt. Flestar úrklippurnar eru fengnar úr hinu stafrænu safni Landsbókasafna Íslands, Færeyja og Grænlands—tímarit.is.
Meira: Lanztíðindi
Frekari Lanztíðindi
-
RÚV árið 1999:„Við Íslendingar erum á miklu hærra menningarstigi en aðrar Evrópuþjóðir“
-
„Óþarfi að þvo sjer um hendurnar; aldrei þvær maður sjer um fæturna“
-
Pennavinur blakkmetal-morðingja á Íslandi: „Hann skipar mér að gera Ísland heiðið á ný“
-
„Elzti ljósmyndari á Íslandi“
-
Fljúgandi diskur í Reykjavík, 1954