Einhvern tímann í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar stilltu þessir þýsku hermenn sér upp með ísbirni, eða það er að segja manni nokkrum í ísbjarnarbúningi. Hvers vegna? Það veit enginn.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Mesti stuðkall Íslands“: Rokksöngvarinn Sigurður Johnnie
-
Björn Sv. Björnsson: Hinn „óaðfinnanlegi“ íslenski nasisti
-
Tunglfarar þurftu að fara í gegnum tollinn á leiðinni heim til jarðarinnar
-
SuperClásico: Argentína með augum Dana
-
Snjáðar ljósmyndir Ungverja sýna Ísland sumarið 1974 og veturinn 1975