Einhvern tímann í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar stilltu þessir þýsku hermenn sér upp með ísbirni, eða það er að segja manni nokkrum í ísbjarnarbúningi. Hvers vegna? Það veit enginn.