Vídjó

Íslendingar þekkja vel dæmi um að ísbirnir ferðist langar leiðir vegna hverfandi hafíss í Norðurhöfum. Hér eru mögnuð myndskeið sem sýna ísbirni á sundi.