Sovéskur hermaður í Tsjúkotka, austast í Rússlandi við Beringssund, gefur ísbirni að smakka niðursoðna mjólk úr dós.

 

Ísbirnirnir í Tsjúkotka þekkja víst fátt betra en niðursoðna mjólk. Skoðið fleiri myndir af ísbjörnum og hermönnum hérna á English Russia.