Hér sést þýska loftskipið Graf Zeppelin sigla á himninum fyrir ofan píramídana í Giza árið 1938. Athugið að mennirnir á myndinni sitja á tindi eins af píramídunum og horfa yfir á píramídann mikla, sem kenndur er við faraóinn Khufu (Keóps).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Draumkenndar rúmfræðimyndir Lorenz Stöer, 1567
-
Andalúsíuhundurinn, meistaraverk Salvadors Dalí og Luis Buñuel
-
Leiðindaskarfar frá RÚV hlógu ekki að Fawlty Towers
-
Elizabeth Taylor sem íranskur hipster árið 1976
-
Öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta við íslamista: „Málstaður ykkar er réttur og Guð er með ykkur“