Berit Wallenberg (1902–1995) var sænskur forn­leifa– og list­fræð­ingur. Hún átti far­sælan fræða­feril en er einnig minnst fyrir ljós­myndir sem tók hún á ferða­lögum sínum í Svíþjóð og erlendis.

 

Hún hóf að taka myndir á unglings­ár­unum og not­aði mynda­vél­ina alla ævi sem vinnu­tæki við rann­sóknir sínar á list­munum, arki­tektúr og fornminjum.

Berit á ferða­lagi í Þýskalandi árið 1921.

Berit á ferða­lagi í Þýskalandi árið 1921.

 

Þessar myndir þykja nú hafa mikið varð­veislu­gildi og eru geymdar hjá Þjóð­minja­verði Svía (Riksantikvarieämbetet).

 

Berit Wallenberg ferð­að­ist sumarið 1930, 28 ára gömul, til Íslands og fylgd­ist með þjóð­há­tíð­inni sem haldin var á Þing­völlum til að minn­ast þess að 1000 ár væru liðin frá stofnun Alþingis. Berit tók myndir þar, í Reykjavík og í Vestmannaeyjum.

 

Hún var náskyld Raoul Wallenberg, sænska stjórn­ar­er­ind­rek­anum er bjarg­aði lífi tug­þús­unda ung­verskra gyð­inga í síð­ari heims­styrj­öld­inni en lést svo með afar dul­ar­fullum hætti í haldi Sovétmanna eftir stríðslok.

 

Myndir frá Reykjavík:

 

1

Landakotskirkja

2

Landakotskirkja.

3

Reykjavík, 25. júní 1930.

Listasafnið

Íshúsið við Tjörnina, síðar Listasafn Íslands. Teiknað af Guðjóni Samúelssyni árið 1916.

4

Skiltavinnustofan.

 

Myndir frá Alþingishátíðinni á Þingvöllum:

 

7005372799_4fc84a42aa_b

Hestaatið.

 

Umdeilt atriði var á dagskrá Alþingishátíðarinnar. Hestaat fór fram í fyrsta sinn um aldir. Lesið meira um málið hér.

 

Hestaat3

6859272660_a2cc185df4_b 6895975598_b7462739ca_b 6949802290_fa6624e503_b

Lemúrinn hefur áður birt merkilegar myndir frá Alþingishátíðinni. Sjáið hér ljósmyndir Valgerðar Tryggvadóttur frá þessum merkilegu hátíðarhöldum, en hún var aðeins 14 ára þegar hún festi þau á filmu.

Kappreiðar3

Kappreiðar fóru einnig fram á hátíðinni.

Kappreiðar2 Kappreiðar

Jóhanna Jónsdóttir.

Jóhanna Jónsdóttir.

Við Öxará.

Við Öxará.

Við Öxará.

Við Öxará.

Hátíðin.

Hátíðin.

Þingvellir18 Þingvellir17 Þingvellir16 Þingvellir15 Þingvellir14 Þingvellir13 Þingvellir12 Þingvellir11 Þingvellir10 Þingvellir9 Þingvellir8 Þingvellir7 Þingvellir6 Þingvellir5 Þingvellir4

Kristján tíundi Danakonungur og konungur Íslands var á meðal gesta.

Kristján tíundi Danakonungur og konungur Íslands var á meðal gesta.

Almannagjá Bílar við Þingvelli

Oddur sterki.

Oddur sterki.

 

Hann hét Oddur Sigurgeirsson, mað­ur­inn sem klæddi sig í vík­inga­fötin, og var kall­aður Oddur sterki. Hann var þjóð­sagna­kennd per­sóna, kyn­legur kvistur, í Reykjavík á millistríðsárunum. Lesið um hann hér.

 

Thingvellir1 Hátíðargestur Hestaat Tjöld Tjöld2 Valhöll Þingvellir Þingvellir2

Þingvellir3

 

Loks fór Berit til Vestmannaeyja, í að því er virðist blíðskaparveðri 2. júlí þetta ár, 1930:

 

Eyjar1 Eyjar2 Eyjar3 Eyjar4 Eyjar5 Eyjar6 Eyjar7 Eyjar8 Eyjar9 Eyjar10 eyjar