Prinsinn Panji er kunn þjóðsagnapersóna á eyjunni Java í Indónesíu. Hér hefur verið sett á svið barátta Panji (á vinstri hönd) við buginesískan stríðsmann. Surakarta, 1931 (New York Public Library).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Síðustu orð Borgesar: Hvert er hlutverk listarinnar?
-
Deilan um skrúðgarðinn í Grjótaþorpi 1978: Mótmæli, skurðgrafa og ungbarn
-
Grillkarlinn í House of Cards og Atli Freyr Steinþórsson lesa upp úr klósettbæklingi fyrir ketti
-
Barış Manço
-
Leiðir til að sjá: Frábær heimildarmynd um myndlist eftir John Berger