Prinsinn Panji er kunn þjóðsagnapersóna á eyjunni Java í Indónesíu. Hér hefur verið sett á svið barátta Panji (á vinstri hönd) við buginesískan stríðsmann. Surakarta, 1931 (New York Public Library).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.