Prinsinn Panji er kunn þjóðsagnapersóna á eyjunni Java í Indónesíu. Hér hefur verið sett á svið barátta Panji (á vinstri hönd) við buginesískan stríðsmann. Surakarta, 1931 (New York Public Library).