Lemúrinn fer yfir sögu Tyrkjaránsins og gluggar í ferðasögu séra Ólafs Elíassonar sem sigldi alla leið til Algeirsborgar með sjóræningjunum, og skoðar hugmyndir hollensks listamanns um að meðalhæð mannkynsins verði lækkuð niður í 50 cm til að plánetan nýtist betur. Þá er lesið úr gamalli íslenskri kennslubók í landafræði þar sem birtast mjög úreltar hugmyndir um umheiminn.
6. þáttur: Tyrkjaránið, minnkun mannkynsins, rasísk landafræðibók
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.
Hvað er í útvarpinu?
-
Leðurblakan, 20. þáttur: Réttlátu dómararnir
-
3. þáttur: Dularfullar eyjar, Nixon í Kína og höfuðlagsfræði í íslenskri kennslubók
-
Leðurblakan, 15. þáttur: Dauðinn á Suðurskautslandinu
-
Leðurblakan, 6. þáttur: Bókaþjófurinn í Stokkhólmi
-
24. þáttur: Íslenskur Róbinson Krúsó og klúður Vilhjálms Stefánssonar