Byltingarleiðtoginn og forseti Norður-Víetnam, Ho Chi Minh, stillir sér upp með sjóliðum úr austurþýska flotanum á opinberri heimsókn sinni til Austur-Þýskalands árið 1957. (Bundesarchiv.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Reykjavík sem ekki varð“: Járnbrautarstöð og „háborg íslenskrar menningar“ á Skólavörðuholti
-
„Ekkert sumar hér“: Norilsk í Rússlandi er kaldasta og mengaðasta borg heims
-
Detroit árið 1991: „Svona á að dansa við Kraftwerk“
-
Hryllilegi apinn og lamaði maðurinn
-
Hunter S. Thompson tekur viðtal við Keith Richards