Vídjó

Í þessu skemmtilega myndbandi hermir breska leikkonan og grínistinn Siobhan Thompson eftir enskuframburði víðsvegar á Bretlandseyjum.