Þjóðernissinninn í Vestmannaeyjum, 7. júní 1934. Tvö tölublöð komu út það árið undir ritstjórn Helga S. Jónssonar, og hömpuðu frambjóðanda Flokks þjóðernissinna, Óskari Halldórssyni. Árið áður hafði nasistaflokkur Adolfs Hitler komist til valda í Þýskalandi.

 

Lemúrinn kann ekki deili á þessum mönnum, Helga og Óskari, en ef til vill geta lesendur úr Eyjum frætt okkur nánar um þá.