Þessi mynd sovéska ljósmyndarans Sergei Strunnikov sýnir lík þýskra hermanna sem frusu í hel í orrustunni í Stalíngrad. Orrustan var ein sú allra viðbjóðslegasta í sögu hernaðar í heiminum, en um tvær milljónir manna féllu í henni.
Header: Svörtu síðurnar
Á Svörtu síðunum birtast greinar eftir blaðamenn Lemúrsins um hitt og þetta á sviði dauða og harmleikja, hryllings og viðbjóðs.
Meira: Svörtu síðurnar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Morðóða norska ekkjan Belle Gunness myrti tugi manna og hvarf svo
-
Tíu þúsund daga stríðið: Ítarleg heimildarþáttaröð um stríðið í Víetnam
-
Vatnsmálverk af heræfingu Breta við Lágafell sumarið 1941
-
Þegar Íslendingar stráfelldu sauðnautahjarðir og sýndu kálfana á Austurvelli
-
Brasil-Islândia: Viðureignir Íslendinga við bestu fótboltaþjóðina