Þessi mynd sovéska ljósmyndarans Sergei Strunnikov sýnir lík þýskra hermanna sem frusu í hel í orrustunni í Stalíngrad. Orrustan var ein sú allra viðbjóðslegasta í sögu hernaðar í heiminum, en um tvær milljónir manna féllu í henni.