Þessi mynd sovéska ljósmyndarans Sergei Strunnikov sýnir lík þýskra hermanna sem frusu í hel í orrustunni í Stalíngrad. Orrustan var ein sú allra viðbjóðslegasta í sögu hernaðar í heiminum, en um tvær milljónir manna féllu í henni.
Header: Svörtu síðurnar
Á Svörtu síðunum birtast greinar eftir blaðamenn Lemúrsins um hitt og þetta á sviði dauða og harmleikja, hryllings og viðbjóðs.
Meira: Svörtu síðurnar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Siðprúði fjöldamorðinginn“ á plani Haföldunnar: Vann Charles Manson í síld á Seyðisfirði sumarið 1963?
-
„Stórhættulegt að kyssa í loðkápu aðra mínútuna og léttklæddur þá næstu“
-
Häxan: Sænsk horror-heimildarmynd frá 1922
-
Íslensk ímyndarsköpun og Anthony Bourdain
-
Sígilt fuji úr smiðju Chief Dr. Barrister