Árið 1936 ferðaðist Breti um þrítugt til Íslands. Hann hét Wystan Hugh Auden, alltaf kallaður W.H. Auden og var um þær mundir eitt nafntogaðasta skáld enskrar tungu af yngri kynslóð og varð síðar eitt allra áhrifamesta ljóðskáld tuttugustu aldar.
Hann eyddi þremur mánuðum hér á landi ásamt vini sínum, írska skáldinu Louis MacNiece. Þeir gáfu síðan saman út bókina Letters from… [Lesa meira]