Þetta valentínusarkort með vaxlitakveðju frá 1933 eru elstu varðveittu skrif bítnikkans Jack Kerouac – eða Ti-Jean eins og hann var kallaður í barnæsku (New York Public Library).