
Abdülmecid II, síðasti arftaki Múhameðs.
Yfir meira en sex hundruð ára sögu hins tyrkneska Ottóman-veldis gegndi æðsti valdamaður þess ætíð tveimur hlutverkum — annarsvegar var hann soldánn, sem stjórnaði hinu veraldlega amstri heimsveldisins, og hinsvegar kalífi. Orðið kalífi merkir „arftaki“, handhafi þess… [Lesa meira]

