Lemúrinn ferðast út í geim. Hann gluggar í eina fyrstu vísindaskáldsögu bókmenntasögunnar eftir stjarnfræðinginn Jóhannes Kepler, um ungan Íslending sem fræðist um lífið á tunglinu, og fjallar um nokkrar eftirminnilegar geimkvikmyndir.