Lemúrinn ferðast út í geim. Hann gluggar í eina fyrstu vísindaskáldsögu bókmenntasögunnar eftir stjarnfræðinginn Jóhannes Kepler, um ungan Íslending sem fræðist um lífið á tunglinu, og fjallar um nokkrar eftirminnilegar geimkvikmyndir.
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Prumpubrjálæðingurinn“ Pujol
-
Gore Vidal stoltastur af því að hafa aldrei drepið neinn
-
Sænska ríkissjónvarpið árið 1962: Fáðu lit í sjónvarpið með nælonsokkum
-
15. þáttur: Stjörnur með einræðisherrum, norðurkóreskar kvikmyndir
-
Síðasta ferðin: Vísindaskáldsöguleg smásaga frá 1964 eftir Ingibjörgu Jónsdóttur