Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar birtir þessa skemmtilegu mynd af dýfingum við útilaugina á Álafossi 1936. Laugin sést á myndum hollenska ljósmyndarans Willems van de Poll sem kom hingað til lands sumarið 1934.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
- Ísland framandi land: Fortíðin á aldargömlum ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar
- Andlit fortíðarinnar: Ísland fyrir hundrað árum með augum Magnúsar Ólafssonar
- Eitursvalir Ísfirðingar á þriðja áratugnum
- Magnaðar ljósmyndir Svía frá Íslandi árið 1930
- Ljósmyndir af andlitum nítjándu aldar: Íslendingar árið 1900
- Breti hjólaði þvert yfir Ísland á fjórða áratugnum
- Ótrúlegar ljósmyndir af Íslandi eftir hollenska meistarann Willem van de Poll, 1934