
21. þáttur: Furðulegir líffæraflutningar og Hundshjarta Búlgakovs

Lemúrinn fjallar um furðulegar tilraunir úr sögu læknisfræðinnar og frumstæðar tegundir líffæraflutninga. Á fyrri hluta tuttugustu aldar reyndu rússneskir vísindamenn að græða höfuð á hunda og ýmislegt fleira. Rithöfundurinn Mikhaíl Búlgakov notaði slík dæmi í… [Nánar]
20. þáttur: Konungar Íslands sem aldrei urðu og Farúk Egyptalandskonungur

Lemúrinn fjallar um konunga og kóngafólk. Um æviminningar hins spillta síðasta konung Egyptalands, sem hrökklaðist frá völdum og skildi eftir sig gríðarstórt safn af dýrgripum og dó úr ofáti í útlegð í Róm, og tilraunir… [Nánar]
19. þáttur: Íslendingur í vísindaskáldsögu Keplers og eftirminnilegar geimkvikmyndir

Lemúrinn ferðast út í geim. Hann gluggar í eina fyrstu vísindaskáldsögu bókmenntasögunnar eftir stjarnfræðinginn Jóhannes Kepler, um ungan Íslending sem fræðist um lífið á tunglinu, og fjallar um nokkrar eftirminnilegar… [Nánar]
18. þáttur: Tímaferðalög

Eru tímaferðalög möguleg? Lemúrinn kafar í ýmsar sögur sem fjalla um tímaflakk. Rætt er um það þegar argentínski rithöfundurinn Borges hitti sjálfan sig. Og um smásögu eftir bandarískan rithöfund um amerískan dáta á Íslandi sem… [Nánar]
17. þáttur: Geimverur á Snæfellsnesi og furðuhlutir neðansjávar

Lemúrinn fjallar um dularfull mál tengd fljúgandi furðuhlut í Íran, geimverur í rússneskum vötnum og boðaða komu geimvera til… [Nánar]
16. þáttur: Líkamsleifar

Lemúrinn fjallar um lík Leníns og vandræðagang í norskum… [Nánar]
15. þáttur: Stjörnur með einræðisherrum, norðurkóreskar kvikmyndir

Lemúrinn fjallar um ævintýri franska leikarans Gerards Depardieu og annarra stórstjarna sem blanda geði við einræðisherra og harðstjóra, og kynnir sér norðurkóreska… [Nánar]
14. þáttur: Sorgarsögur framandi dýra á Íslandi

Þvottabirnir hafa endrum og sinnum villst til Íslands. Í þau skipti vöktu þessi framandi dýr kátínu meðal Íslendinga, en endalok þeirra urðu þó sorgleg. Lemúrinn rifjar upp sorgarsögu þvottabjarnarins á Íslandi, og í leiðinni, svipaðar… [Nánar]
13. þáttur: Brandarar

Lemúrinn fjallar um brandara og fyndni. Í löndunum handan járntjaldsins gat fólk verið fangelsað fyrir það eitt að segja brandara – þó blómstraði brandarasmíði í þessum löndum. Skilur nútíma Íslendingurinn gamla íslenska… [Nánar]
12. þáttur: Framtíðarspádómar fortíðarinnar

Lemúrinn fjallar um framtíðarspár frá fyrri tíð, sem sumar virka ansi fáránlegar eftir… [Nánar]
11. þáttur: Drepleiðinlegar kvikmyndir og Ísland í Hollywood

Lemúrinn fjallar um kvikmyndir. Meðal annars er fjallað um bókstaflega drepleiðinlega mynd um Genghis Kahn, um furðulegar birtingarmyndir Íslands og víkinga í Hollywood og um kvikmynd sem reiddi alla íslensku… [Nánar]
10. þáttur: Forngrískar manngerðir, ryklok Jóhanns Sigurjónssonar og bófaharmónikkutónlist

Lemúrinn fjallar um gríska heimspekinginn Þeófrastos og manngerðir hans, skrítnar uppfinningar leikskáldsisn Jóhanns Sigurjónssonar og bófaharmonikkutónlist frá… [Nánar]