Lemúrinn fjallar um brandara og fyndni. Í löndunum handan járntjaldsins gat fólk verið fangelsað fyrir það eitt að segja brandara – þó blómstraði brandarasmíði í þessum löndum. Skilur nútíma Íslendingurinn gamla íslenska fyndni?
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Hvað er í útvarpinu?
-
26. þáttur: Fólk sem heldur að það sé dáið og hlæjandi mannætur
-
Leðurblakan, 9. þáttur: Morðin í Hinterkaifeck
-
29. þáttur: Uppruni kaffis í Mokka og Stefan Zweig á kaffiekrum Brasilíu
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 1. þáttur: Ferðalag til Umskurðarhöfða
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 5. þáttur: Hefðarmaður í blakkáti á Íslandi hélt að lundi væri kanína
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Víkingar í Norður-Ameríku“: Heimildarþáttur BBC um Grænland og Vínland frá 1966
-
Rapplag með forseta Úganda slær í gegn
-
Sjúklingum bannað að ganga í hjónaband
-
June Gudmundsdottir: Íslenska Hollywoodpersónan og „brandari ársins“
-
Farmur könnunarfaranna Voyager: Magnaðar myndir frá jörðinni fyrir geimverur