Útvarp Lemúr

9. þáttur: Misheppnaður björgunarleiðangur og tilkall Íslands til Grænlands

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um nágrannalandið Grænland. Rætt er um gælulemúr sem beit heimskautafara, misheppnaðan björgunarleiðangur Íslendinga á Grænlandi og sérvitran íslenskan fræðimann sem taldi Íslendinga eiga tilkall til… [Nánar]

8. þáttur: Stokkhólmur, ástsjúki karlinn á Hvammstanga og uppáhalds popplag Hitlers

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um yngingaraðgerðir Jónasar Sveinssonar læknis á Hvammstanga, um eyðileggingu miðbæjarins í Stokkhólmi og endurminningar Traudl Junge, einkaritara Hitlers, og eina popplagið sem nasistaforinginn leyfði henni að hlusta á á… [Nánar]

7. þáttur: Pelé á Íslandi og Albert Guðmundsson í Brasilíu

Spila þennan þátt

Vegna þáttöku Íslands í umspili fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Brasilíu á næsta ári fjallar Lemúrinn um ýmsa atburði sem tengir knattspyrnusögur Íslands og Brasilíu saman. Sagt er frá því þegar svarta perlan, Pelé, besti… [Nánar]

6. þáttur: Tyrkjaránið, minnkun mannkynsins, rasísk landafræðibók

Spila þennan þátt

Lemúrinn fer yfir sögu Tyrkjaránsins og gluggar í ferðasögu séra Ólafs Elíassonar sem sigldi alla leið til Algeirsborgar með sjóræningjunum, og skoðar hugmyndir hollensks listamanns um að meðalhæð mannkynsins verði lækkuð niður í 50 cm… [Nánar]

5. þáttur: Perúskir frumskógartónar, sýrlenskur Íslandsvinur og klósettþjálfun katta

Spila þennan þátt

Hlustið á Lemúrinn á Rás 1! Í tilefni af Airwaves-tónlistarhátíðinni grúskar Lemúrinn í reykfylltum kasettusjoppum á fjarlægum krummaskuðum og spilar ýmsa tóna. Perúsk chicha-tónlist úr Amasónskóginum og pönk, sýrlenski Íslandsvinurinn Ómar Súleiman og leiðarvísir í… [Nánar]

4. þáttur: Hedy Lamarr, síðasti keisari Íran og Jón Ólafsson Alaskafari

Spila þennan þátt

Fjórði þáttur Lemúrsins á Rás 1 var fluttur 22. október. Fjallað var um Hollywood-leikkonuna Hedy Lamarr sem stundaði merk vísindastörf í hjáverkum og síðasta keisara Íran og magnaða veislu sem hann efndi til þess að halda… [Nánar]

3. þáttur: Dularfullar eyjar, Nixon í Kína og höfuðlagsfræði í íslenskri kennslubók

Spila þennan þátt

Þriðji þáttur Lemúrsins á Rás 1 var fluttur 15. október. Lemúrinn fjallar um afskekktar smáeyjar í heimshöfunum, dularfullt hvarf þýskrar barónessu á Galapagos, um sögulega heimsókn Richards Nixon Bandaríkjaforseta til Kína þar sem bæði borðtennis… [Nánar]

2. þáttur: Vonbrigði nasista á Íslandi, Fordlândia og hið dularfulla land Lemúría

Spila þennan þátt

Annar þáttur Lemúrsins var á dagskrá Rásar 1. 8. október. Fjallað var um ýmsar útópíur, veraldlegar sem ímyndaðar. Við ferðumst um heiminn en byrjum á Íslandi.

 

Hlustið hér á þáttinn (mp3-​​​​​​skrá hjá hlaðvarpi RÚV).

 

Lemúrinn er á… [Nánar]

1. þáttur: Sauðnaut, lemúrar og furðuverur Borgesar

Spila þennan þátt

Fyrsti þáttur Lemúrsins var fluttur á Rás 1 fyrsta október. Árið 1929 voru framandi dýr sýnd á Austurvelli. Þetta voru sjö sauðnautakálfar sem íslenskir veiðimenn höfðu fangað á Norðaustur-Grænlandi. Kálfarnir áttu ekki eftir að eiga… [Nánar]

Frjálsar hendur: John Carter höfuðsmaður

Spila þennan þátt
… [Nánar]