Lemúrinn fjallar um nágrannalandið Grænland. Rætt er um gælulemúr sem beit heimskautafara, misheppnaðan björgunarleiðangur Íslendinga á Grænlandi og sérvitran íslenskan fræðimann sem taldi Íslendinga eiga tilkall til Grænlands.