Fjórði þáttur Lemúrsins á Rás 1 var fluttur 22. október. Fjallað var um Hollywood-leikkonuna Hedy Lamarr sem stundaði merk vísindastörf í hjáverkum og síðasta keisara Íran og magnaða veislu sem hann efndi til þess að halda upp á 2500 ára afmæli Persaveldis. Að síðustu var rætt um Jón Ólafsson ritstjóra og ævintýramann sem ferðaðist til Alaska árið 1874 og vildi stofna þar Íslendinganýlendu.

 

Hlustið hér á þáttinn (mp3-skrá hjá hlaðvarpi RÚV).

 

Lemúrinn er á hlaðvarpinu.

 

Umsjónarmenn eru Helgi Hrafn Guðmundsson og Vera Illugadóttir, les­ari er Atli Freyr Steinþórsson.

 

Lemúrinn á vef RÚV.