Lemúrinn fjallar um konunga og kóngafólk. Um æviminningar hins spillta síðasta konung Egyptalands, sem hrökklaðist frá völdum og skildi eftir sig gríðarstórt safn af dýrgripum og dó úr ofáti í útlegð í Róm, og tilraunir Íslendinga á stríðsárunum að gera þýskan aðalsmann að konungi Íslands.