Lemúrinn fjallar um yngingaraðgerðir Jónasar Sveinssonar læknis á Hvammstanga, um eyðileggingu miðbæjarins í Stokkhólmi og endurminningar Traudl Junge, einkaritara Hitlers, og eina popplagið sem nasistaforinginn leyfði henni að hlusta á á síðkvöldum.
8. þáttur: Stokkhólmur, ástsjúki karlinn á Hvammstanga og uppáhalds popplag Hitlers
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Hvað er í útvarpinu?
-
27. þáttur: Djöflabiblía, dulmálshandrit og sjöhundruð milljón dala kálfskinnsskruddan
-
15. þáttur: Stjörnur með einræðisherrum, norðurkóreskar kvikmyndir
-
25. þáttur: Ferðalangar á Íslandi og ferðasaga breskrar yfirstéttarstúlku
-
28. þáttur: Ófreskjur
-
21. þáttur: Furðulegir líffæraflutningar og Hundshjarta Búlgakovs