Þvotta­birnir hafa endrum og sinnum villst til Íslands. Í þau skipti vöktu þessi fram­andi dýr kátínu meðal Íslend­inga, en enda­lok þeirra urðu þó sorg­leg. Lemúrinn rifjar upp sorgarsögu þvottabjarnarins á Íslandi, og í leiðinni, svipaðar sorgarsögur annarra dýra sem álpuðust hingað til lands.