Konungur sænska skógarins, elgurinn, er tilkomumikið dýr. Hann er bæði háfættur og tignarlegur en einnig stórhættulegur. Argur elgur getur léttilega orðið fullvaxta manneskju að bana.
Í september árið 2008 fannst Agneta Westlund látin við vatnið Frisksjön í Loftahammar í Svíþjóð. Bar lík hennar þess merki að hafa verið beitt miklu afli og beindust sjónir lögreglunnar nánast samstundis að eiginmanni Agnetu, Ingemar… [Lesa meira]