Falklandseyjaúlfurinn var eina landspendýrið sem lifði á Falklandseyjum þegar menn komu þangað fyrst. Síðasti úlfurinn af tegundinni drapst árið 1876, og er eina dýrategundin af hundaætt sem dáið hefur út á sögulegum tímum.
Breski skipstjórinn John Strong sá dýrið fyrstur manna svo vitað sé árið 1692. Skipstjórinn tók einn úlf upp í skipið, en hann skelfdist á leiðinni til Evrópu þegar skotið… [Lesa meira]