Andalúsíuhundurinn leit dagsins ljós árið 1929 – sama ár og kreppan mikla hófst – og var samstarfsverkefni tveggja spænskra meistara, málarans Salvadors Dalí og kvikmyndaleikstjórans Luis Buñuel.
Hún var fyrst sýnd í fámennum hópi listamanna í París en varð strax mjög vinsæl og var til sýninga í kvikmyndahúsum í heila átta mánuði.
Andalúsíuhundurinn olli miklu fjaðrafoki og hafði gífurleg áhrif á heim… [Lesa meira]