Steypt ásjóna Vladimirs Lenín prýðir þessa glæsilegu stíflu við Kirov-vatnsbólið í norðvesturhluta Kirgistan, um 15 kílómetrum frá landamærunum við Kasakstan. Stíflan var vígð árið 1976 og er enn í fullri notkun. Ljósmynd eftir Grégoire Ader.
Stífla Leníns
eftir
ritstjórn Lemúrsins
♦ 8. desember, 2019
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
- Gleymdur tvíburabróðir Vladimirs Leníns
- Lenín, systkini og köttur
- Óteljandi Stalínar á hvíta tjaldinu
- Lenín og kisi, 1920
- Óhugnanleg ljósmynd frá 1937: Litlir sovéskir draugar með gasgrímur
- Færustu líksnyrtar heims halda lífinu í Lenín sem enn liggur smurður
- Lenín á billjarðstofu í Mongólíu
- Ráð undir rifi hverju: Framhaldslíf röntgenmynda í Sovétríkjunum sem hljómplötur