Vladimir Lenín, leiðtogi Bolsévika, var mikill kattavinur og sést hér með svarthvítan kött í fanginu. Myndin er tekin í sumarbústað Leníns í Gorkí í ágúst eða september 1922.

 

Myndin er úr Sögusafni rússneska ríkisins í Moskvu.