Hans-Georg Henke, fimmtán ára liðsmaður í þýska hernum, grætur eftir að herdeild hans var gripin af Bandamönnum, 1. maí 1945. Undir lok seinni heimsstyrjaldar, þegar gangur stríðsins snérist Þýskalandi í óhag, notaðist þýski herinn í auknum mæli við barnunga hermenn.