Myndir teknar um 1982. Vinkonurnar Björk Guðmundsdóttir og Didda Jónsdóttir fóru til Helga Aðalsteinssonar húðflúrara og fengu sér báðar galdrastafinn vegvísi á handlegginn. (Myndir frá aðdáendasíðum Bjarkar)