Magnús Ólafsson tók þessa mynd af fiskvinnslukonum á árunum 1910-1920. Þetta er líklega í húsi Milljónafélagsins á Kirkjusandi, segir Ljósmyndasafn Reykjavíkur, sem geymir þessa mynd. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.