Magnús Ólafsson ljósmyndari tók þessa mynd árið 1909. Hún sýnir sundkennslu í sundlaugunum í Laugardal. „Ingibjörg Brands sundkennari fylgist með stúlkunum ásamt fleiri konum,“ segir í lýsingu. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Wikimedia Commons).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Reg Presley. Rokkgoðsögn. Múrari. Geimverusérfræðingur!
-
Franska læðan Félicette, fyrsti og eini kötturinn í geimnum
-
Momofuku Ando: Besti vinur stúdenta um allan heim
-
Norskur prófessor fer í búninga og leikur atriði úr Eddukvæðum á forníslensku
-
Gort lávarður um Íslendinga 1940: ,,Vinalegt og gestrisið fólk“